Skokkað í Kópavogi
Sundlaug Kópavogs, Kópavogur 200, Iceland Sigríður Hrafnkelsdóttir Sigríður Hrafnkelsdóttir-
Where Kópavogur,
Iceland -
When Event Start
17.30
Skokkað í Kópavogi. Hlaupaæfingar opnar öllum mánudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 17:30. Ívar Trausti Jósafatsson hlaupaþjálfari sér um viðburðinn. Mánudaga og miðvikudaga kl. 17:30 frá Sundlaug Kópavogs. Fimmtudaga kl. 17:30 frá Fífunni. Vænn hópur skemmtilegra einstaklinga æfir saman skokk og hlaup í Kópavogi. Hópurinn er hentugur öllum, hlaupurum sem skokkurum, byrjendum sem vönum og góðum hlaupurum. Hóparnir eru Bíddu aðeins hlaupahópurinn, Hlaupahópur Breiðabliks og Þríkó (Þríþrautarfélag Kópavogs). Hópurinn hittist 4 sinnum í viku og eru æfingar miðaðar fyrir alla, allt frá byrjendum til lengra kominna.