Frír tími með íþróttafræðing í boði Sporthússins
Dalsmára 9-11, Kópavogur 201, Iceland Sigríður Hrafnkelsdóttir Heilsuvin-
Where Kópavogur,
Iceland -
When Event Start
Sporthúsið býður upp á frían tíma með íþróttafræðingi (ca 45 mín) til að gera ástandsmat á hverjum og einum og setja svo saman æfingaáætlun fyrir viðkomandi. Sá sem mætir til íþróttafræðings mun svo fá fría viku í æfingasalinn (Sporthúsið Gull) í framhaldi af tímanum. Gestir þurfa að senda ósk um frítt ástandsmat á sporthusid@sporthusid.is. Í póstinum þarf að koma fram nafn, kennitala og símanúmer og við munum hafa samband og bóka tíma. Ekki er verra ef hjón, vinir eða vinkonur vilja mæta saman. Frábært tilboð á Hreyfiviku!