Monday Sep 21 2015

Bókasafnið býður í hreyfi- og næringarheimsókn

Hamraborg 6a, Kópavogur 200, Iceland Sigríður Hrafnkelsdóttir Sigríður Hrafnkelsdóttir
  • Where Kópavogur,
    Iceland
  • When Event Start

Bókasafn Kópavogs tekur þátt í Hreyfiviku með því að stilla upp bókum og DVD diskum um hreyfingu, hollu mataræði og líkamsrækt. Komdu og kynntu þér úrvalið!