Saturday Sep 26 2015

Fjölskyldutími í íþróttahúsinu

Austurvegur 5-7, Hrísey 630, Iceland Ingólfur Sigfússon Ungmennafélagið Narfi
  • Where Hrísey,
    Iceland
  • When Event Start
    13:00

Fjölskyldutími í íþróttahúsinu frá kl. 13-16 Ungmennafélagið Narfi stendur fyrir viðburðum í tilefni af Hreyfiviku UMFÍ dagana 21.-27. september. Þeir sem mæta á viðburð geta skrifað nafn sitt á miða sem fer í lukkupott. Dregið verður úr honum á sunnudeginum. Því oftar sem þú mætir, hreyfir þig og tekur þátt, því meiri eru vinningslíkurnar!