Monday Sep
21
2015
Töff heilsurækt býður frítt í alla tíma í hreyfivikunni.
, Húsavík 640, Iceland ernabj@nordurthing.is ernabj@nordurthing.is-
Where Húsavík,
Iceland -
When Event Start
Töff heilsurækt býður frítt í alla hópatíma í hreyfivikunni. Tímatöflum á finna á facebook síðu Töff. Í boði eru tímar á morgnana, hádeginu og seinni partinn. Brennsla og styrkur, hjólatímar, body balance, body pump,leikfimi, mömmuhópur,stöðvaþjálfun og fit pilates. Hvetjum alla til að nýta sér þetta frábæra tilboð og finna sína hreyfingu.