Monday Sep 21 2015

HREYFIselfie

Strandabyggð, Hólmavík 510, Iceland Íris Ósk Ingadóttir Íris Ósk Ingadóttir
  • Where Hólmavík,
    Iceland
  • When Event Start

Skemmtilegur leikur til að taka þátt í með fjölskyldu og vinum hreyfivikuna 21.-27. september. Hér að neðan er listi af staðsetningum og á hverri staðsetningu á að taka ákveðna mynd. Myndinni á síðan að deila með því að merkja Tómstundafulltrúa Strandabyggðar á facebook og gera #hreyfivikaumfi. Markmið leiksins er að hreyfa sig og hafa gaman. 1. Sandsker – mynd af fótum í sjó 2. Háborgarvarða – mynd af þér/ykkur með vörðunni 3. Sjónvarpshæð – mynd af þér/ykkur með mastrinu 4. Húsavíkurkleif – mynd af þér/ykkur með fossinum 5. Þiðriksvallavatn – mynd af þér/ykkur með risa bros 6. Stóra-Grund – mynd af þér/ykkur með kind 7. Kálfanes – grettumynd af þér/ykkur