Sunday Jun 03 2018

Sjósund

Ströndin við Báruna, Seyðisfjörður 710, Iceland Eva Jónu. Seyðisfjarðarkaupstaður
  • Where Seyðisfjörður,
    Iceland
  • When Event Start
    11:00

Fólk er boðið velkomið í sjósund með vönum "sjóselum" sunnudagsmorguninn 3. júní klukkan 11. Mæting við Báruna. Gott að hafa vettlinga, húfu og skó með sér. Umsjón Guðrún Kjartansdóttir.