Tuesday May
29
2018
-
Where Seyðisfjörður,
Iceland -
When Event Start
17:00
Þrek fyrir alla, konur og karlmenn. Vinnum með eigin líkamsþyngd, umhverfið, bjöllur, bolta og fleira. Vanir og óvanir geta tekið þátt - ALLIR velkomnir. Muna að taka vatnsflösku með. Börnin geta komið með og leikið á leikvellinum á meðan púlað er á torginu.