Sunday May 27 2018

Söguganga um Raufarhöfn (6km) - mæting við Kaupfélagið

Aðalbraut 24, Raufarhöfn 675, Iceland Kjartan Páll Þórarinsson Kjartan Páll Þórarinsson
  • Where Raufarhöfn,
    Iceland
  • When Event Start
    13:00

Umhverfis Raufarhöfn Næsta ganga Ferðafélagsins Norðurslóðar verður á og í kringum Raufarhöfn, sunnudaginn 27. maí (daginn eftir kosningar). Gengið með höfninni að síldarstúlkunni, að vitanum og um Höfðann, að Heimskautsgerðinu, um Ásinn og með sjónum til baka. (6 km.) Gamlar og nýjar sögur, fróðleikur og skemmtun. Mæting við Kaupfélagið kl. 13:00.