Saturday Jun 02 2018

Frítt í sund í Varmárlaug

Íþróttamiðstöðin að Varmá, Mosfellsbær 270, Iceland Ólöf Kristín Sívertsen Heilsueflandi samfélag - Mosfellsbær
  • Where Mosfellsbær,
    Iceland
  • When Event Start
    09:00

Frítt fyrir alla í Varmárlaug frá kl. 9-17. Komið endilega og kíkið í notalegu sveitalaugina okkar í Mosfellsbænum.