Wednesday May
30
2018
Æfingar á útiæfingavellinum við Klapparhlíð
Klapparhlíð, Mosfellsbær 270, Iceland Ólöf Kristín Sívertsen Heilsueflandi samfélag - Mosfellsbær-
Where Mosfellsbær,
Iceland -
When Event Start
16:00
Íþróttanefnd eldri borgara og Heilsueflandi samfélag bjóða alla aldurshópa hjartanlega velkomna á útiæfingavöllinn við Klapparhlíð. Við höfum fengið Mosfellinginn Kristínu Einarsdóttur íþróttakennara til liðs við okkur og mun hún leiðbeina um notkun á æfingutækjunum milli kl. 16:00 og 17:00. Þátttaka ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.