Monday May 28 2018

Hreyfibingó Hríseyjarskóla

Hólabraut, Hrísey 630, Iceland Þórunn Arnórsdóttir Þórunn Arnórsdóttir
  • Where Hrísey,
    Iceland
  • When Event Start

Hríseyjarskóli hefur sett upp sitt eigið hreyfibingó, þar sem nemendur keppast við að fá stimpil í sem flesta reiti( miðað er við 40 mínútur í hreyfingu=ein kennslustund). Markmiðið með bingóinu er að fá alla til að hreyfa sig og ekki síst til að fá börn og foreldra til að njóta samvista saman í hreyfingu.