Monday May 28 2018

Hreyfibingó vikuna 28. maí - 3. júní

Hafnarfjörður, Hafnarfjörður 220, Iceland Hulda Jóhannsdóttir Hafnarfjörður
  • Where Hafnarfjörður,
    Iceland
  • When Event Start

Hreyfibingo hreyfivikunnar. Taktu mynd af þér í einhverjum hreyfingum sem eru á bingospjaldinu eða gerðu bara það sem þér finnst skemmtilegt í hreyfingu :) Skelltu myndinni inn á samfélagsmiðla undir myllumerkinu #minhreyfing Heppnir þátttakendur geta unnið glæsilega vinninga! Hægt að nálgast bingospjöld á facebook síðunni Hreyfivikan í Hafnarfirði 2018 https://www.facebook.com/hreyfivikanhfj/