Saturday Jun
02
2018
FOLF kynning á Víðstaðartúni
Víðisstaðartún, Hafnarfjörður 220, Iceland Hulda Jóhannsdóttir Hafnarfjörður-
Where Hafnarfjörður,
Iceland -
When Event Start
11
Frisbígolfklúbbur Hafnarfjarðar verður með í alþjóðlegu hreyfiviku í Hafnarfirði. Við höfum hugsað okkur að halda kynningu á þessu stórskemmtilega sporti á Víðistaðatúni kl 11-13 laugardaginn 2. júní. Frisbígolf er íþrótt sem vel flestir geta stundað óháð aldri og líkamlegu formi. Formaður Frisbígolfklúbbs Hafnarfjarðar