Thursday May 31 2018

5Rytma dans og slökun

Sæból 13, Grundarfjörður 350, Iceland Sigríður Hjálmarsdóttir Sigríður Hjálmarsdóttir
  • Where Grundarfjörður,
    Iceland
  • When Event Start
    17:30

5Rytma dans og slökun með Sigurborgu Kr. Hannesdóttur. KOMDU OG DANSAÐU BERFÆTT(UR), FÁÐU HRESSILEGA ÚTRÁS OG NJÓTTU ÞESS AÐ SLAKA Á EFTIR. Verð kr. 2.000. Ekki posi. Viðburðurinn er hluti af dagskrá Hreyfiviku UMFÍ í Grundarfirði. Athugið að samkvæmt útgefinni dagskrá, átti þetta að vera miðvikudaginn 30. maí, en þurfti að flytja yfir á fimmtudag af óviðráðanlegum orsökum. Komdu í þægilegum fötum sem ekki þrengja að og ef þú átt jóga- eða tjalddýnu og teppi máttu gjarnan hafa það með fyrir slökunina. En það er líka til auka fyrir þau sem eiga ekki. Nánari upplýsingar: sigurborg@ildi.is og í síma 866 5527.