Monday May 28 2018

Gönguvika- Brölt um Borgarbyggð

Borgarbyggð, Borgarbyggð 310, Iceland Gönguvika- Brölt um Borgarbyggð Bjarnadóttir Inga Vildís, Sigríður Júlía, Gunnlaugur Júlíusson
  • Where Borgarbyggð,
    Iceland
  • When Event Start
    18

Gönguhópurinn Brölt um Borgarbyggð stendur fyrir sex göngum í hreyfiviku UMFÍ. Byrjað verður mánudaginn 28.maí. Í boði verða sex göngur af ýmsum toga, fimm á virkum dögum sem hefjast kl 18.00 og svo er laugardagsganga 2. júní frá Háafelli í Skorradal yfir að Startarstöðum í Lundareykjadal og mun sú ganga hefjast kl 10.00. Sjá gönguplan hér fyrir neðan. 28.maí- mánudagur- Hraunsnefsöxl- kl.18.00- 2 til 3 klst 29.maí- þriðjudagur- Fjöruganga út með Borgarfirði að sunnanverðu- kl. 18.00- 1 til 2 klst. 30.maí- miðvikudagur- Kýrmúli kl. 18.00- 1 til 2 klst. 31.maí- fimmtudagur- Einkunnir- kl. 18.00- 1 til 2 klst. 1.júní- föstudagur- Jafnaskarðsskógur- kl. 18.00 2 til 3 klst. 2.júní- Laugardagur- Skorradalur-Lundareykjadalur- kl. 10.00- 4 til 5 klst. Nánar verður sagt frá hverri göngu fyrir sig, s.s. upphafsstað o.fl., á facebook síðu Bröltara, Brölt um Borgarbyggð.