Monday May 28 2018

Opnar æfingar hjá Knattspyrnufélagi ÍA

Akraneshöll - Jaðarsbökkum, Akranes 300, Iceland Íþróttabandalag Akraness Íþróttabandalag Akraness
  • Where Akranes,
    Iceland
  • When Event Start

Knattspyrnufélag ÍA er með opnar æfingar á Hreyfiviku frá 8. fl - 2. fl. Æfingatíma má finna á þessari slóð: http://kfia.is/?s=æfingatafla Allir flokkar eru með æfingar í Akranehöllinni nema 8. flokkur karla og kvenna. Æfingar hjá þeim eru á fimmtudögum. 16:30 17:15 Knattspyrna – 8. flokkur strákar 2013-2014 17:20 18:05 Knattspyrna – 8. flokkur strákar 2012 og stelpur 2012-2014 Nánari upplýsingr veiti Lúðvík Gunanrsson, yfirþjálfari yngri flokka. ludvik@kfia.is