Monday May 28 2018

Grjótglíma (e. Bouldering) opinn tími í Smiðjuloftinu

Smiðjuloftið, Akranes 300, Iceland Íþróttabandalag Akraness Íþróttabandalag Akraness
  • Where Akranes,
    Iceland
  • When Event Start
    20:00

Í tilefni af Hreyfiviku UMFÍ bjóða Smiðjuloftið og Klifurfélag ÍA upp á opinn tíma í grjótglímu (e. Bouldering) mánudaginn 28. maí milli 20.00-21.00 fyrir fullorðna (18+). Kennari á svæðinu fer yfir helstu atriði grjótglímunnar. Hægt er að leigja klifurskó á staðnum. Sjá nánar á fésbókarsíðu Smiðjuloftsins og Klifurfélags ÍA.