Thursday May 24 2018

Héraðsmót HSH í frjálsum íþróttum

Engihlíð 1, Ólafsvík 355, Iceland Laufey Helga Árnadóttir Hérðassamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu
  • Where Ólafsvík,
    Iceland
  • When Event Start
    kl. 1

Héraðsmót HSH í frjálsum íþróttum innanhúss verður haldið í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 24. maí 2018 kl. 17:00 Keppt verður í langstökku m/án atrennu, hástökki, 35m hlaupi, kúluvarpi og hástökki Skráning á hsh@hsh.is, eða hjá þjálfurum Kristín Halla, s: 899-3043 / netfang: kh270673@gmail.com Eva kristín, s: 693-0820 / evakristin09@gmail.com Skráningu lýkur miðvikudagskvöldið 23. maí kl. 21:00