Thursday May 26 2016

Málsháttarganga í Vopnafirðir

Kaupvangskaffi, Vopnafjörður 690, Iceland Bjarney Guðrún Jónsdóttir
  • Where Vopnafjörður,
    Iceland
  • When Event Start
    18:10

Ganga um þorpið og safna miða úr glerkrukkum sem eru á við og dreif en á þeim eru fyrri og seinni hlutar af málsháttum. Í lokin reynir hópurinn að raða saman eins mörgum málsháttum og hann getur.