Saturday May
28
2016
-
Where Seyðisfjörður,
Iceland -
When Event Start
12:15
Hlaupahópurinn "Út að hlaupa á Seyðis" býður alla velkomna með út að skokka / hlaupa. Hlaupið er þriðjudaga og fimmtudaga kl 18:00 og laugardaga kl 12:15. Mæting við Íþróttahús. Einnig er hægt að óska eftir leiðbeiningum og áætlun fyrir byrjendur sem vilja koma sér af stað.