Monday May
23
2016
-
Where Seyðisfjörður,
Iceland -
When Event Start
6:30
Sundhöll Seyðisfjarðar tekur þátt í sundkeppni sveitarfélaganna. Keppnin byrjar strax á mán.morgni og henni lýkur laugardaginn 28. maí klukkan 16 þegar Sundhöllin lokar. Allir sem taka þátt skrá nafnið sitt á viðeigandi blað og synta vegalengd. Ath. einungis þeir sem mæta í sund og synda í keppninni frá frítt inn. Áfram við !!!