Tuesday May
24
2016
-
Where Seyðisfjörður,
Iceland -
When Event Start
17:00
ÚÍA stendur fyrir hláturjóga og sprelli í íþróttahúsinu þriðjudaginn 24. maí frá klukkan 17-18. Viðburðurinn hentar öllum aldri. Tilvalið fyrir fjölskylduna að mæta saman og leika sér. Einnig hentugt fyrir eldri íbúana.