Sunday May 29 2016

Zumba í boði Gróttu

170, Seltjarnarnes 170, Iceland Kári Garðarsson Kári Garðarsson
  • Where Seltjarnarnes,
    Iceland
  • When Event Start
    11.15

Sunnudaginn 29. maí kl. 11.15 mun Grótta bjóða í opinn Zumba tíma í litla sal í Íþróttamiðstöð Seltjarnarness. Það eru snillingarnir Jói Dans og Davíð Gísla sem munu stjórna fjörinu en viðburðurinn er hluti af Hreyfiviku sem fram fer um allt land vikuna 23.-29. maí. Grótta hvetur alla til að nýta sér þetta frábæra tækifæri og dansa af sér allt vit í góðum hópi.