Hjólað í vinnuna
Um allt land / All over the country, Reykjavik 104, Iceland Morten Lange Landssamtök hjólreiðamanna-
Where Reykjavik,
Iceland -
When Event Start
08:00
ÍSÍ hefur staðið fyrir hvatningaverkefninu Hjólað í vinnuna árlega síðan 2003, í samstarfi við Landssamtökum hjólreiðamanna, Rás2, Reykjavíkurborg, og fjölda annarra aðila. Fólki er hvatt til að hjóla, ganga og nota almenningssamgöngur í vinnuna. Vakin er athygli á hjólreiðum sem heilsusamlegan, umhverfisvænan og hagkvæman samgöngumáta. Það mætti með einhverju stolti segja að sennilega er leitun að öðru hvatningarátaki sem hafi haft jafn jákvæð áhrif á bæði heilsu, umhverfi og fjárhag. Þá mætti líka nefna gleði og bæjarbragur. Sjá nánar á www.hjoladivinnuna.is og www.bike2work-project.eu/en/Campaigns/Iceland/Hjolad-i-vinnuna-bike-to-Work/