Monday May 23 2016

Snú snú í grunnskólum

, Reykjavík , Iceland Anna Lilja Sigurðardóttir Íþróttabandalag Reykjavíkur
  • Where Reykjavík,
    Iceland
  • When Event Start
    08:00

Íþróttabandalag Reykjavíkur hvetur grunnskólabörn til að fara í snú snú í frímínútunum í Hreyfivikunni 2016 og hefur sent snú snú bönd í alla grunnskóla í Reykjavík. Kennarar eru hvattir til að taka þátt með börnunum.