Sunday May
22
2016
-
Where Norðurþing,
Iceland -
When Event Start
13:00
"Fjölskyldan á fjallið" - gestabókarganga á Geflu í Leirhafnarfjallgarði (tveir skór) Farinn er vegurinn út á Melrakkasléttu til norðurs frá Kópaskeri um 15 km. Lagt verður af stað kl. 13:00 frá malarnámu sem er rétt norðan við Leirhafnarvatn. Fjallið er 205 m hátt og er gönguvegalengd um 1.5 km á toppinn. Ferðafélagið Norðurslóð mun leiða gönguna og koma fyrir þar til gerðum kassa fyrir gestabókina í verkefninu "Fjölskyldan á fjallið"