Wednesday May 25 2016

Ratleikur Rangárþings eystra

Vallarbraut 16, Hvolsvöllur 860, Iceland Ólafur Örn Oddsson Ólafur Örn Oddsson
  • Where Hvolsvöllur,
    Iceland
  • When Event Start
    17:00

Ratleikur Rangárþings eystra. Tíu skemmtilegar gönguleiðir í fallegu umhverfi Rangárþings eystra. Hver þátttakandi nær sér í klippikort í íþróttamiðstöðinni áður en lagt er af stað. Klippikortið er svo gatað með sérstökum göturum sem eru staðsettir á gönguleiðunum tíu. Það liggur ekkert á og hver getur farið á sínum hraða því leikurinn stendur yfir í allt sumar og allir geta tekið þátt enda er hver gönguleið ekki nema 1-3 kílómetrar hver leið.