Tuesday May 24 2016

Sundkeppni sveitarfélaganna

Borgarbraut 19, Grundarfjörður 350, Iceland Sigríður Hjálmarsdóttir Sigríður Hjálmarsdóttir
  • Where Grundarfjörður,
    Iceland
  • When Event Start
    07:00

Sundkeppni sveitarfélaganna stendur yfir í Hreyfivikunni og munu Grundfirðingar ekki láta sitt eftir liggja. Skráning í keppnina er í afgreiðslu sundlaugarinnar. Frítt er í laugina í Hreyfivikunni.