Monday May 23 2016

Ljóðahringur Grindavíkur

Kvennó, Grindavík 240, Iceland thorsteinng@grindavik.is thorsteinng@grindavik.is
  • Where Grindavík,
    Iceland
  • When Event Start
    00:00

Ljóðahringur Grindavíkur 3 km létt gönguferð með menningarívafi Ljóðahringurinn liggur frá brjóstmynd Sigvalda Kaldalóns við Kvennó á Víkurbraut og eru 10 áningarstaðir á leiðinni. • Ljóð eftir nemendur í Grunnskólanum á spjöldum sem prýða hvern áningarstað ásamt leiðarvísi að næsta stað. • Aftan á hverju spjaldi er einnig að finna bókstaf sem er hluti af orðarugli. • Þegar leyst hefur verið úr orðaruglinu, er réttu svari skilað á bókasafnið og dregið verður úr réttum svörum í lok Hreyfivikunnar. • Eyðublöðin getur þú nálgast á heimasíðu bæjarins eða á bókasafninu. • Við hvetjum alla til að taka þátt í Hreyfivikunni og taka léttan göngutúr um bæinn. Vinningur: Matur fyrir 2 á veitinga-staðnum Hjá Höllu.