Tuesday May 31 2016

Kvenfélagsganga

Skiltið á Grindavíkurvegi, Grindavík 240, Iceland thorsteinng@grindavik.is thorsteinng@grindavik.is
  • Where Grindavík,
    Iceland
  • When Event Start
    18:00

Við í Kvenfélaginu ætlum að ganga Ingibjargarstíginn, mæting við skiltið á Grindavíkurvegi. Boðið verður upp á kaffi, svala og bakkelsi við minnisvarðann hennar Ingibjargar Jónsdóttur. Allir velkomnir, ungir sem aldnir.