Tuesday May 24 2016

Hlaupahópur Grindavíkur

Íþróttamiðstöðin, Austurvegi 1, Grindavík 240, Iceland thorsteinng@grindavik.is thorsteinng@grindavik.is
  • Where Grindavík,
    Iceland
  • When Event Start
    19:45

Útihlaup, við hittumst í Sundlaug Grindavíkur ca. 10 mínútum fyrir hlaup og tökum í framhaldi 30 mínútna göngu/skokk/hlaup, hver á sínum hraða. Haldið er í átt að Þorbirni klukkan 19:45 og eftir 15 mínútur er snúið við og farið sömu leið til baka. Þeir sem hlaupa hratt fara lengra og þeir sem er styttra komnir í hlaupagírnum fara skemur. Með þessu fyrirkomulagi byrja allir þáttakendur og enda á sama stað á sama tíma. Eftir hlaupið er frítt í sund fyrir þáttakendur og hvetjum við sem flesta til að koma með sundföt og taka þátt í pottaspjalli um framhaldið.