Monday May 23 2016

Félag eldri borgara

Víðihlíð, Austurvegi 5, Grindavík 240, Iceland thorsteinng@grindavik.is thorsteinng@grindavik.is
  • Where Grindavík,
    Iceland
  • When Event Start
    00:00

Nú er vorið komið og um að gera að skella sér í sund og skrá nafn sitt til þess að vera með í sundkeppninni milli sveitarfélaga. Gengið verður tvo morgna kl.10:00, mánud. 23. og miðvikud. 25. maí, frá Miðgarði/Víðihlíð, (um klst. ganga). Búið er að slá púttvöllinn við Víðihlíð og merkja holurnar. Gunni „Best“ ætlar að bjóða uppá leiðsögn þar 25. maí milli kl.13:30-15:30 Að minnsta kosti tveggja liða „mót“ verður í Boccia – dagsetning/tími auglýst nánar er nær dregur. Morgungöngur í Hópinu frá kl. 06:00. Athugið að í sumar verður Hópið opið frá kl. 9-11 á morgnana fyrir morgungöngur.