Dansnámskeið
Íþróttamiðstöðin Stykkishólmi, Stykkishólmur 340, Iceland agnes@stykkisholmur.is agnes@stykkisholmur.is-
Where Stykkishólmur,
Iceland -
When Event Start
10:00
Ragna Þyrí lærði street dans í virtum dansskóla í Svíþjóð sem heitir Åsa Folkhögskola. Í Åsa lærði hún hina ýmsu streetdansstíla s.s. House, Locking, Hiphop, Break o.fl. Ragna hefur sérhæft sig í House og Locking en dansar einnig Hiphop. Streetdanstímarnir eru orkumiklir og skemmtilegir og henta öllum aldurshópi. Ragna hefur kennt í mörgum dansskólum á íslandi s.s. Listdansskóla Hafnarfjarðar, Jazzballettskóla Báru “JSB”, Dansskóla Birnu Björns og fleirum en er nú að kenna í Dansskóla Brynju Péturs sem sérhæfir sig í Streetdansi.