Sunday Sep 27 2015

Hjartadagshlaup og hjartaganga

Kópavogsvöllur, Kópavogur 200, Iceland Bylgja Valtýsdóttir Icelandic Heart Association
  • Where Kópavogur,
    Iceland
  • When Event Start
    10:00

Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn í rúmlega 120 löndum þann 29. september ár hvert. Á Íslandi eru viðburðir sunnudaginn 27. september, Hjartadagshlaup og Hjartadagsganga frá Kópavogsvelli. Þátttaka í hlaupi og göngu er ókeypis og er hægt að skrá sig í hlaupið á www.hlaup.is eða í stúkunni frá klukkan 9. Gangan leggur af stað frá Kópavogsvelli (gengið inn um stúkuna) klukkan 10:00 og verða tvær göngur - hröð og hægari í umsjón garðyrkjustjóra Kópavogs. World Heart Day is on the 29th of September. In Iceland a Heart Run and Heart Walk will be held on the 27th of September in Kópavogur - the run is 5 and 10 km long and the walk for ca 1 hour. Everybody is welcome and no registration fee.