Saturday Sep 26 2015

Opin hlaupaæfing - - Öll getustig - kostar ekkert

Ásvellir 1, Hafnarfjörður 221, Iceland Skokkhópur HAUKA Magnússon Anton Magnússon
  • Where Hafnarfjörður,
    Iceland
  • When Event Start
    09:00

Opin æfing fyrir alla aldurshópa og getustig. - Skokkhópur HAUKA Æft með bros á vör og af gleði. * Laugardagur 26. sept. (kl. 09:00) - Ásvellir, anddyri. Opin hlaupaæfing fyrir öll getustig. Æfing dagsins: Rólegt og heldur lengra. Ekkert kostar á þessar æfingar. Þrír hlaupaþjálfarar munu aðstoða nýja hlaupara á öllum getustigum og kynna þá fyrir dásemdum þess að skokka í góðum félagsskap. Þeir sem þess óska geta svo fengið æfingaplan við sitt hæfi og aðstoð og ráðleggingar um framhaldið.