Saturday Oct 04 2014

Frítt í Héraðsþrek

Íþróttahúsið Egilsstöðum, Egilsstaðir 700, Iceland Hildur Bergsdóttir UÍA
  • Where Egilsstaðir,
    Iceland
  • When Event Start
    10:00

Kennarar Héraðsþreks bjóða alla velkomna í fjölbreytta tíma.

Tímasetning í kjallara 4. okt.  kl. 10-12

Kl. 10-10:30 verður Fanney með spinning

Kl. 10:30-11 verður Árni Páls með púl fyrir alla (hádegispúl)

Kl. 11-11:30 verður Lovísa með þrekhring

Kl. 11:30-12 verður Ásta María með sólarhyllinguna (yoga),æfingu fyrir fótleggi, kviðvöðva, miðju/bak, teygjur og e.t.v. slökun ef næst.